Basic vasableyja með riflás - Kryddnejlika
Basic vasableyja með riflás - Kryddnejlika
Regular price
2.990 ISK
Regular price
Útsöluverð
2.990 ISK
Unit price
/
per
Basic vasableyja með frönskum rennilás - 4-16 kg
Basic bleyjan frá Time Ahead Sweden er einföld vasableyja með frönskum rennilás sem hentar mjög vel fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í taui ásamt því að vera mjög þægileg í notkun. Hún er bæði mjúk og fyrirferðarlítil.
Efnið inní bleyjunni er mjúkt suede-cloth sem heldur barninu þurru og að utan er bleyjan úr mjúku vatnsheldu efni sem andar.
Basic bleyjan hentar flestum börnum frá 4-16 kg og er smellt að framan til þess að stilla stærðina.
Bleyjan er með rúmgóðan vasa fyrir innleggin en með henni fylgja tvö mjúk bambus innlegg.
Efni og upplýsingar
Vasableyja
Innra lag bleyju: 100% polyester (suede-cloth)
Ytra lag bleyju: 100% polyester (PUL)
Innlegg: 80% bambus, 20% polyester